02.12.2015 08:45
Líkön af Nýsköpunartogurunum. ll.
Jón forseti RE 108. TFME. Smíði no: 792 hjá Cook Welton & Gemmell Ltd í Beverley á Englandi árið 1948 fyrir h/f Alliance í Reykjavík. 675 brl. 1000 ha.3 þjöppu gufuvél. Togarinn var seldur Henriksen & Co Ltd í Hull,9 júní 1966,hét hjá þeim Larissa H 226. Seldur Thomas W. Ward í brotajárn,18 apríl 1968 og rifinn í júní sama ár. Jón forseti var sennilega eini Íslenski togarinn sem seldur var í söluferð með ísfisk til Englands.



Jón forseti RE 108. (C) mynd: Þórhallur S Gjöveraa.
Bátapallur var settur á skipið seinna. (C) mynd: Þórhallur S Gjöveraa.
Jón forseti RE 108. (C) mynd: Þórhallur S Gjöveraa.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 309
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 1428
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 2053207
Samtals gestir: 95278
Tölur uppfærðar: 5.11.2025 06:00:50
