06.12.2015 10:22
Líkön af Nýsköpunartogurunum. Vl.
Ísborg ÍS 250. TFRE. Smíðuð hjá Cook Welton & Gemmell Ltd í Beverley á Englandi árið 1948 fyrir Útgerðarfélag Ísfirðinga h/f á Ísafirði. 655 brl. 1000 ha. 3 þjöppu gufuvél. Togarinn var seldur,2 desember 1963 Stofnlánadeild sjávarútvegsins í Reykjavík.Hét Ísborg. Var breitt í vöruflutningaskip og sett í það 750 ha. Scandia díesel vél. Selt 20 apríl 1964,Borgum h/f í Reykjavík. Selt 5 febrúar 1969,Guðmundi A Guðmundssyni h/f í Reykjavík. Skipið var selt til Grikklands í desember árið 1973. 

Ísborg ÍS 250. (C) mynd: Sæmundur Þórðarson.
Ísborg ÍS 250 við komuna til Ísafjarðar,5 maí 1948. (C) mynd: Ljósmyndasafnið á Ísafirði.
Vöruflutningaskipið Ísborg. Ljósmyndari óþekktur.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 787
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 1155
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 1194562
Samtals gestir: 83786
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 08:32:45