07.12.2015 16:42

Líkön af Nýsköpunartogurunum. Vll.

Hafliði SI 2. TFDE. Smíðaður hjá Cook Welton & Gemmell Ltd í Beverley á Englandi árið 1948 fyrir Útgerðarfélagið Hrímfaxa og Sviða h/f í Hafnarfirði. Hét Garðar Þorsteinsson GK 3. 677 brl. 1000 ha. 3 þjöppu gufuvél. 15 mars 1951 var skráður eigandi Ríkissjóður Íslands. Togarinn var seldur 24 júlí 1951,Bæjarsjóði Siglufjarðarkaupstaðar, hét Hafliði SI 2 hjá þeim. Skipið var selt 2 maí 1969,Útgerðarfélagi Siglufjarðar h/f á Siglufirði,sama nafn og númer. Togarinn var seldur til Englands í júní árið 1973.


75.Hafliði SI 2.                                             (C) mynd: Guðmundur Gauti Sveinsson. (skoger.123.is)


75.Hafliði SI 2.                                             (C) mynd: Guðmundur Gauti Sveinsson. (skoger.123.is) 


Togarinn Hafliði SI 2.                                                                       Ljósm: Auður Ingólfsdóttir. 1967.
Flettingar í dag: 309
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 1428
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 2053207
Samtals gestir: 95278
Tölur uppfærðar: 5.11.2025 06:00:50