08.12.2015 10:50

Líkan af Sáputogara.

Vörður BA 142. TFZC. Smíðaður í Wesermunde í Þýskalandi árið 1936. Hét fyrst Northern Reward LO 168. Togarinn var í eigu h/f Varðar á Patreksfirði frá marsmánuði 1947 þar til hann ferst í hafi á leið til Englands í söluferð,29 janúar 1950. 5 skipverjar fórust en 14 skipverjum var bjargað um borð í togarann Bjarna Ólafsson AK 67 frá Akranesi. Allar upplýsingar um Vörð er að finna hér neðar á síðunni í færslu frá 26 október síðastliðinn.


Vörður BA 142.                                                                                    (C) mynd: Grétar F Felixson.


Sáputogarinn Vörður BA 142.                                        (C) mynd: Hafliði Óskarsson. (togarar.123.is)
Flettingar í dag: 787
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 1155
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 1194562
Samtals gestir: 83786
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 08:32:45