14.12.2015 21:38
Líkön af Nýsköpunartogurunum. Vlll.
132. Kaldbakur EA 1. TFBC. Smíðaður hjá Cochrane & Sons Ltd í Selby á Englandi árið 1947 fyrir Útgerðarfélag Akureyringa og var þriðji í röð Nýsköpunartogaranna sem komu til landsins. 654 brl. 1000 ha. 3 þjöppu gufuvél. Togarinn var seldur í brotajárn til Spánar í apríl árið 1974. Sæmundur Auðunsson var fyrsti skipstjóri á Kaldbak.


132. Kaldbakur EA 1. TFBC. (C) Mynd: Haukur Sigtryggur Valdimarsson.
132. Kaldbakur EA 1. TFBC. (C) Mynd: Haukur Sigtryggur Valdimarsson.
Togarinn Kaldbakur EA 1 við komuna til Akureyrar í fyrsta skipti hinn 17 maí árið 1947. Eins og sést á myndinni var komu þessa glæsilega skips ákaft fagnað af bæjarbúum,enda miklar vonir bundnar við þessi nýju atvinnutæki landsmanna. (C) Mynd: Stefán V Pálsson.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 965
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 1155
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 1194740
Samtals gestir: 83790
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 08:53:57