16.12.2015 10:45

Keflavíkurhöfn 13 október 2013.

Þær eru nú margar fallegar fleyturnar sem sjá má í höfnum landsins. En það er af sem áður var þegar bátarnir lágu í röðum við bryggjurnar,virkilega falleg sjón sem mun sennilega aldrei sjást aftur við sjávarsíðuna hér við landið.


13. Happasæll KE 94.

1396. Gulley KE 31.

Hvalaskoðunarskipið Moby Dick. ex Djúpbáturinn Fagranes.

89. Grímsnes BA 555. Hét fyrst Árni Geir KE 74. Myndin er tekin í Njarðvíkurhöfn.

311. Baldur KE 97. Báturinn er varðveittur í Grófinni við smábátahöfnina í Keflavík.
                                                                                                   (C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 787
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 1155
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 1194562
Samtals gestir: 83786
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 08:32:45