25.12.2015 22:58

Reykjavíkurhöfn á jóladag 25 desember 2015.

Það er gömul venja hjá mér á jóladag að taka rúnt um höfnina og skoða skipin og mynda þau sem flest eru skreytt yfir jólahátíðina. Dagurinn í dag var engin undantekning á því. Það var fallegt veðrið í höfuðborginni en ansi napurt,-12°C.


2203. Þerney RE 1. Skipið liggur við Grandabryggjuna vel hlaðið enda mikið aflaskip þarna á ferð.


2170. Örfirisey RE 4.


Floti H.B.Granda h/f.


1578. Ottó N Þorláksson RE 203.


2184. Vigri RE 71.


Varðskipin Þór, Týr og Ægir.


Flettingar í dag: 1257
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 421
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 1191659
Samtals gestir: 83671
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 22:18:30