26.02.2016 23:06

Reykjavíkurhöfn í dag 26 febrúar 2016.

Ég tók þessar myndir í dag í Reykjavíkurhöfn og slippnum. Eins og alltaf er við höfnina, eru skip að koma og fara og skip að fara í slipp. Eitt er víst að höfnin sefur aldrei.


1578. Ottó N Þorláksson RE 203 á útleið.


1578. Ottó N Þorláksson RE 203.


1578. Ottó N Þorláksson RE 203.


1578. Ottó N Þorláksson RE 203 heldur til hafs á ný.


2262. Sóley Sigurjóns GK 200 var tekin upp í dag.


2433. Frosti ÞH 229  frá Grenivík að landa afla sínum.


Qavak GR 2-1 á sínum stað. Búinn að vera þarna ansi lengi. Fallegt skip.


2276. Ísbjörn ÍS 304. Það er eins með hann, búinn að vera ansi lengi bundinn við bryggju.

                                                                           (C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa. 26 febrúar 2016.
Flettingar í dag: 965
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 1155
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 1194740
Samtals gestir: 83790
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 08:53:57