01.03.2016 21:22
Olíuskipið Bothnia í Örfirisey í dag.
Bothnia. ZDNK2. Smíðuð hjá Zhenjiang Sopo Shipbuilding Co Ltd í Zhenjiang Jiangsu í Kína árið 2012. 6.382 brl. 2 x MaK 6M25. 3.960 Kw (1.980 Kw hvor um sig). Skipið er 118 m á lengd og 19 m á breidd og djúprista er 7,6 m. Eigandi er Ciresa Shipping B.V. Skipið er skráð á Gíbraltar. Hét áður Orabothnia og var í eigu South End Tankers Management í Dordrecht í Hollandi en var skráð á Kýpur. Ég tók þessa mynd þegar það lá við olíubryggjuna í Örfirisey í dag.
Olíuskipið Bothnia í Örfirisey í dag. (C) Mynd: Þórhallur S Gjöveraa.
Orabothnia. (C) Mynd: Martin Pick / MarineTraffic.com
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 228
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 434
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 1075040
Samtals gestir: 77565
Tölur uppfærðar: 27.12.2024 13:54:36