03.03.2016 21:03

Nýsköpunartogarinn Hvalfell RE 282 með fullt dekkið af fiski.

Þetta hafa verið ansi margir pokarnir og framundan er mikil vinna hjá skipverjum að ganga frá aflanum, hvort sem er í ís eða salt.Hvalfell var smíðaður hjá Cook Welton & Gemmell Ltd í Beverley á Englandi árið 1947. 655 brl. 1000 ha. gufuvél. Fyrsti eigandi var h/f Mjölnir í Reykjavík. Togarinn var svo seldur í febrúar 1961, Síldar og Fiskimjölsverksmiðjunni í Reykjavík. Seldur í brotajárn til Belgíu árið 1969.

109. Hvalfell RE 282. TFLC.                                                             (C) Mynd: Þórhallur S Gjöveraa.

Flettingar í dag: 239
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 434
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 1075051
Samtals gestir: 77567
Tölur uppfærðar: 27.12.2024 14:18:59