05.03.2016 17:58

2865. Börkur NK 122. TFEN.

Börkur NK 122 var smíðaður hjá Celiktrans í Istanbúl í Tyrklandi árið 2012. 3.588. bt. 5.875 ha. MaK  vél, 4.320 Kw. Hét áður Malene S. Skipið er 80,3 m. á lengd, 17 m á breidd og djúprista er 9,6 m. Burðargeta skipsins er 2.500 tonn. Ég tók þessar myndir í Hafnarfjarðarhöfn í morgun, en þangað kom hann með brotna kraftblökk eftir að hafa landað í Helguvík í nótt.


2865. Börkur NK 122 í Hafnarfjarðarhöfn í morgun.


Börkur NK 122.


Börkur NK 122.


Börkur NK 122.


Börkur NK 122.


Börkur NK 122. Þetta er blökkin sem brotnaði niður sem ber í kranabómuna.


Jóhann Pétur Gíslason vélstjóri. Við vorum saman til sjós í mörg ár á togaranum Bjarti NK 121. Mikill öðlingsdrengur þarna á ferð.


                                                                               (C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa. 5 mars 2016.
Flettingar í dag: 787
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 1155
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 1194562
Samtals gestir: 83786
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 08:32:45