13.03.2016 22:42
Ocean Tiger R 38. OZKA.
Danski Úthafsrækjutogarinn Ocean Tiger R 38 var smíði no: 116 hjá Söviknes verft A/S í Haram í Noregi árið 1997. 2.223 bt. Wartsiila 12V32E, 6.686 ha. 4.920 Kw. Togarinn er gerður út af Ocean Seafood A/S í Danmörku. Heimahöfn skipsins er Nexö á Borgundarhólmi í Danmörku. Það má geta þess að Ocean Tiger er systurskip togarans Guðmundar í Nesi RE 13 sem er í eigu Brims h/f í Reykjavík.




Ocean Tiger R 38.
Ocean Tiger R 38.
Ocean Tiger R 38.
Ocean Tiger R 38.
(C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa. Hafnarfjarðarhöfn 12 mars 2016.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 12005
Gestir í dag: 127
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 1273147
Samtals gestir: 86460
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 18:00:05