19.03.2016 21:48
1894. Sóley RE. TFDL. Sanddæluskip.
Sóley var smíði no: 106 hjá Cochrane Shipbuilders Ltd í Selby á Englandi árið 1979. Smíðað upphaflega sem flutningaskip, hét þá Selbydyke. 1.448 brl. 3.001 ha. Mirrlees Blackstone díesel vél, 2.207 Kw Árið 1985 fær skipið nafnið Norbrit Waal. Breytt í sanddæluskip árið 1988 hjá Orenstein & Koppel A/G í Lubek í Þýskalandi fyrir Björgun ehf í Reykjavík. Skipið heitir Sóley og kom til landsins 8 júní 1988. Eigandi skipsins er eins og segir hér að ofan Björgun í Reykjavík.






Sanddæluskipið Sóley við Miðbakka Reykjavíkurhafnar árið 1988. (C) Mynd: Þórhallur S Gjöveraa.
Sanddæluskipið Sóley í Hafnarfjarðarhöfn í dag, 19 mars 2016. (C) Mynd: Þórhallur S Gjöveraa.
Sóley í Hafnarfjarðarhöfn í dag, 19 mars 2016. (C) Mynd: Þórhallur S Gjöveraa.
Sóley. (C) Mynd: Þórhallur S Gjöveraa.
Sóley. (C) Mynd: Þórhallur S Gjöveraa.
Sóley í Hafnarfjarðarhöfn í dag, 19 mars 2016. (C) Mynd: Þórhallur S Gjöveraa.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 10741
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 1271883
Samtals gestir: 86420
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 11:53:16