20.03.2016 19:23
1902. Höfrungur lll AK 250. TFHU.
Höfrungur lll AK 250 var smíði no: 114 hjá Sterkoder Mekanik Verksted A/S í Kristiansund í Noregi árið 1988. Hét áður Polarborg ll TG 607. 784 brl. 4.079 ha. Wichmann díesel vél, 3.000 Kw. Togarinn er gerður út af H.B.Granda h/f í Reykjavík en heimahöfn skipsins er Akranes.

Höfrungur lll AK 250 í Reykjavíkurhöfn. (C) Mynd: Þórhallur S Gjöveraa. 20 september 2015.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 10741
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 1271883
Samtals gestir: 86420
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 11:53:16