21.03.2016 19:56
1742. Kap VE 4. TFJJ.
Kap VE 4 var smíðaður hjá Marine Shiprepair Yard Gryfia J.S.C. Stettin í Póllandi árið 1987. 714 brl. 2.446 ha. Wichmann díesel vél, 1.799 Kw. Hét Jón Finnsson RE 506 og var í eigu Gísla Jóhannessonar í Reykjavík frá febrúar 1987. Skipið var selt 3 júlí 1995, Ljósuvík h/f í Þorlákshöfn, hét Hersir ÁR 4. Frá 10 apríl 1997 er skráður eigandi skipsins Vinnslustöðin h/f í Vestmannaeyjum, skipið hét Kap VE 4. Selt árið 1999, Mel h/f í Reykjavík, hét Faxi RE 9. Skipið var lengt árið 2000 og mældist þá 893 brl. Einnig var sett ný vél í skipið, 5.630 ha. Wartsiila díesel vél, 4.140 Kw. Skipið var selt í desember 2015, Vinnslustöðinni h/f í Vestmannaeyjum, heitir í dag Kap VE 4.
1742. Kap VE 4 við Grandagarð.
Kap VE 4.
Kap VE 4.
Kap VE 4.
Kap VE 4. (C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa. Grandagarður 21 mars 2016.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 309
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 2446
Gestir í gær: 98
Samtals flettingar: 1074687
Samtals gestir: 77518
Tölur uppfærðar: 26.12.2024 21:46:59