25.03.2016 17:50
92. Helgafell. TFZB.
Helgafell var smíðað í Óskarshamn í Svíþjóð árið 1954 fyrir Samband Íslenskra Samvinnufélaga í Reykjavík. 2.194 brl. 2.000 ha. Polar díesel vél. Skipið var selt til Líbanon í október árið 1979.

Helgafell við komuna til landsins, haustið 1954. (C) Mynd: Þórhallur S Gjöveraa.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 1272
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1041
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 2100747
Samtals gestir: 95983
Tölur uppfærðar: 12.12.2025 19:33:31
