28.03.2016 14:48

Reykjavíkurhöfn 28 mars 2016.

Það var fallegt veðrið í höfuðborginni í morgun og tilvalið að fara morgunrúnt um höfnina. Dönsku varðskipin Triton og Thetis komu til hafnar og liggja bæði við Ægisgarð.


Dönsku varðskipin Thetis F 357 nær og Triton F 358 fjær við Ægisgarð.


Vesturhöfnin á Grandagarði.


Útsýni frá Ingólfsgarði.


Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson RE 200 við Faxagarð.


Innsiglingarvitinn á Örfiriseyjargranda.


Helga María AK 16 í slippnum.                                 (C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa. 28 mars 2016.
Flettingar í dag: 1257
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 421
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 1191659
Samtals gestir: 83671
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 22:18:30