01.04.2016 23:09

Kútter Surprise GK 4 var smíðaður í Yarmouth á Englandi árið 1886. 70 brl. Eigandi var Útgerðarfélagið við Hafnarfjörð, Garðahreppi frá ágúst árið 1900. Skipið var talið ónýtt og rifið, ekki tilgreint hvenær það var gert.


Kútter Surprise GK 4.
Flettingar í dag: 273
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 480
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 2078383
Samtals gestir: 95770
Tölur uppfærðar: 2.12.2025 07:30:27