07.04.2016 09:27
Nýsköpunartogarar á frímerkjum.
Árið 2010 gaf pósturinn út tvær arkir með frímerkjum af gömlu Nýsköpunartogurunum. Í hverri örk eru fjögur frímerki, tvö af hvorum togaranum fyrir sig. Þetta eru eiguleg frímerki og ánæjulegt að fá þau í safnið.
Togarinn Bjarni riddari GK 1.
Togararnir Bjarni riddari GK 1 og Ingólfur Arnarson RE 201. (C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 175
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 434
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 1074987
Samtals gestir: 77560
Tölur uppfærðar: 27.12.2024 11:12:34