08.04.2016 11:10

Skuttogarar á frímerkjum.

Þessi frímerki með myndum af skuttogurunum voru gefin út af póstinum á árinu 2014. Þau eru einnig í tveimur örkum, tveir togarar í hverri örk. Eiguleg eintök fyrir þá sem áhuga hafa á útgerðarsögu landsins í gegn um tíðina.


1326. Stálvík SI 1. TFRS. Smíðaður í Garðabæ 1973. 314 brl.


1137. Barði NK 120. TFTS. Smíðaður í Frakklandi 1967. 328 brl. og Stálvík SI 1.
(C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 6750
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1327
Gestir í gær: 79
Samtals flettingar: 1436911
Samtals gestir: 92330
Tölur uppfærðar: 21.8.2025 12:30:19