14.04.2016 09:59

E.s. Vestri. LCKN.

Vestri var smíðaður í Sunderland á Englandi árið 1891. 924 brl. 525 ha. 3 þjöppu gufuvél. Hét áður Nordland. Skipið var í eigu h/f Eimskipafélags Vesturlands á Flateyri frá 3 ágúst 1928. Vestri var í vöruflutningum milli Íslands og Evrópulanda og kom víða við á innlendum höfnum. Skipið var selt til niðurrifs árið 1932. Aðrar heimildir segja það selt til útlanda í júní 1934.
E.s. Vestri. LCKN. Sem Nordland á myndinni.                                 Handels & Söfartsmuseets.dk
Flettingar í dag: 273
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 480
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 2078383
Samtals gestir: 95770
Tölur uppfærðar: 2.12.2025 07:30:27