12.05.2016 11:27
Beðið eftir löndun í Neskaupstað í febrúar 1979.
Við bæjarbryggjuna í Neskaupstað bíða nokkrur loðnuskip eftir löndun í hina nýju loðnubræðslu SVN, sem sést fyrir miðri mynd í botni fjarðarins. Hún tók til starfa þremur árum fyrr eða 12 febrúar 1976. Myndin er svolítið óskýr, en ég held að það sé 1029. Svanur RE 45 sem liggur að austanverðu við bryggjuna. 
Loðnuskip við bæjarbryggjuna.                                     (C) Mynd: Þórhallur S Gjöveraa. febrúar 1979.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 729
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1433
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 2052199
Samtals gestir: 95247
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 11:35:23
