18.05.2016 11:18

A. Snekkja. ZCDW2.

Snekkjan A var smíðuð hjá Blohm & Voss Shipyard í Hamborg í Þýskalandi árið 2008. Hét áður Sigma (SF99). 5.959 brl. 2 x 6.035 ha. MAN RK 280 díesel vélar. Skipið er 118 m. á lengd og 18 m. á breidd. Eigandi þess er Eurochem sem er í eigu Rússans Andrey Melnichenko. Skipið mun hafa kostað litlar 400 milljónir $. A er skráð á Bermúdaeyjum með heimahöfn í Hamilton. Skipið hélt af landi brott síðdegis í gær eftir að hafa tekið olíu í Örfirisey.


A að taka olíu í Örfirisey í gær.


Snekkjan A í Örfirisey.


Laugarnesið og A í Örfirisey.                                        (C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa. 17 maí 2016.
Flettingar í dag: 1882
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 421
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 1192284
Samtals gestir: 83672
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 22:39:31