23.05.2016 11:51
Náttúruperlan Flatey á Breiðafirði.
Góðri vinnuferð í Flatey lokið í blíðskaparveðri yfir helgina. Ég gaf mér þó smá tíma og rölti um þorpið með myndavélina og smellti af myndum af því sem fyrir augu bar í þessari paradís sem á fáa sína líka hér á landi.





Þorpið í Flatey á Breiðafirði.
Frá vinstri talið eru, Vorsalir, Ásgarður, Vogur, Gamla Pakkhúsið, Félagshús og Gunnlaugshús aftan við það sambyggt.
Annar björgunarbáturinn af togaranum Þormóði goða RE 209. Hann er nú notaður til fjárflutninga í dag.
Báturinn okkar, Þorbjörg BA 81 sem við vorum að gera kláran fyrir dúnleitirnar sem hefjast eftir nokkra daga.
2084. Djúpey BA 151 við bryggju í Flatey.
Breiðafjarðarferjan Baldur að koma frá Brjánslæk með viðkomu í Flatey.
(C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa. 20-22 maí 2016.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 711
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 578
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1996777
Samtals gestir: 94529
Tölur uppfærðar: 8.10.2025 10:17:16