27.05.2016 12:20

E.s. Columbus. TFLB.

Columbus var smíðað í Bergen í Noregi árið 1911. 1.185 brl. 1.500 ha. 3 þjöppu gufuvél. Skipið hét fyrst Commander Rollins. Fram h/f í Reykjavík (Árni Gunnlaugsson skipstjóri, Þorsteinn Þorsteinsson og fl.) keypti skipið 28 ágúst árið 1934. Columbus var í vöruflutningum milli Íslands og Evrópulanda og flutti bæði stykkjavörur og þungavörur í heilum förmum. Skipið var selt til Svíþjóðar árið 1936.


E.s. Columbus.                                                                                Málverk, myndasmiður óþekktur.
Flettingar í dag: 11582
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 1272724
Samtals gestir: 86452
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 15:27:17