31.05.2016 09:05

1548. Barði NK 120. TFTS.

Barði NK 120 var smíðaður hjá Stocznia in Komuny Paryskiej í Gdynia í Póllandi árið 1975. 453 brl. 1.500 ha. Crepelle díesel vél. Síldarvinnslan h/f í Neskaupstað kaupir skipið í Frakklandi í desember árið 1979, hét áður Boulonnais. Skipið kom fyrst til heimahafnar í Neskaupstað 23 janúar 1980. Skipið var selt 14 nóvember 1989, Gunnvöru h/f á Ísafirði, hét Guðrún Jónsdóttir ÍS 279. Togarinn var seldur úr landi 1 júní árið 1990.


Barði NK 120 í Norðfjarðarhöfn.                                                            (C) Mynd: SVN Neskaupstað.


Guðrún Jónsdóttir ÍS 279.                                                                               Ljósmyndari óþekktur.
Flettingar í dag: 1257
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 421
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 1191659
Samtals gestir: 83671
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 22:18:30