20.06.2016 10:12

Steffano EK 1601. ESKS.

Úthafsveiðitogarinn Steffano EK 1601 er í eigu Reyktal AS sem heyrir undir Icelandic Export Center Ltd í Reykjavík en skipið er skráð í Tallinn í Eistlandi. Hét áður Steffen C GR 6-22. Togarinn hét upphaflega Pétur Jónsson RE 69, skipaskrárnr: 2288. Smíðaður hjá Skibsverft STX Europe í Aukra í Noregi árið 1997. 1.069 brl. 5.017 ha. Wartsiila vél, 3.693 Kw. Togarinn var í eigu Péturs Stefánssonar ehf í Kópavogi en heimahöfn skipsins var í Reykjavík.


Steffano EK 1601 í Hafnarfjarðarhöfn.


Steffano EK 1601 í Hafnarfjarðarhöfn.                          (C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa. 11 júní 2016.
Flettingar í dag: 1257
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 421
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 1191659
Samtals gestir: 83671
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 22:18:30