05.07.2016 11:30
1977. Júlíus Geirmundsson ÍS 270. TFKU.
Júlíus Geirmundsson ÍS 270 var smíðaður í Szczecin í Póllandi árið 1989. 772 brl. 3.346 ha. Wartsiila vél, 2.460 Kw. Eigandi skipsins er Hraðfrystihúsið Gunnvör h/f í Hnífsdal en heimahöfn þess er á Ísafirði.


Júlíus Geirmundsson ÍS 270 við Ægisgarð.
Júlíus Geirmundsson ÍS 270 við Ægisgarð. (C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 172
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2205
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 2066660
Samtals gestir: 95479
Tölur uppfærðar: 25.11.2025 00:46:39
