08.07.2016 09:18
50. Fákur GK 24. TFQV.
Fákur GK 24 var smíðaður hjá Frederikssund Skibsværft A/S í Frederikssund í Danmörku árið 1956 fyrir Einar Þorgilsson & Co h/f í Hafnarfirði. Eik, 144 brl. 360 ha. Alpha díesel vél. Skipið var selt 20 janúar árið 1968, Steinunni h/f í Reykjavík, hét Steinunn RE 32. Talið ónýtt og tekið af skrá í desember árið 1979.

Fákur GK 24 á siglingu. Ljósmyndari óþekktur.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 1193
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 578
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1997259
Samtals gestir: 94537
Tölur uppfærðar: 8.10.2025 12:50:11