22.07.2016 09:51

1755. Aðalbjörg RE 5. TFBG.

Aðalbjörg RE 5 var smíðuð hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar árið 1987. 52 brl. 401 ha. Caterpillar vél, 295 Kw. Skipið var lengt árið 1994, mældist þá 59 brl. Ný vél (1996) 461 ha. Caterpillar vél, 339 Kw. Eigandi Aðalbjargar er Stefán R Einarsson á Seltjarnarnesi en skipið er gert út frá Reykjavík.


Aðalbjörg RE 5 í Reykjavíkurhöfn.                                   (C) Mynd: Þórhallur S Gjöveraa. 21 júlí 2016. 
Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 804
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 1361478
Samtals gestir: 88764
Tölur uppfærðar: 6.7.2025 08:53:42