26.07.2016 11:48
1579. Gnúpur GK 11. TFAO.
Gnúpur GK 11 var smíðaður hjá Flekkefjord Slipp & Maskine Fabrikk A/S í Flekkefjord í Noregi árið 1981. 484 brl. 3.202 ha. M.a.K. díesel vél, 2.355 Kw. Hét fyrst Guðbjörg ÍS 46 og var í eigu útgerðarfélagsins Hrannar h/f á Ísafirði. Skipið var lengt árið 1988, mældist þá 627 brl. Frá 27 september 1994 var skipið skráð Guðbjörg ÍS 460. Selt 1 desember 1994, Þorbirni h/f í Grindavík, og fær nafnið Gnúpur GK 11 og er gert þaðan út í dag.


Gnúpur GK 11 í Hafnarfjarðarhöfn. (C) Mynd: Þórhallur S Gjöveraa. 22 júlí 2016.
Gnúpur GK 11 í Reykjavíkurhöfn. (C) Mynd: Þórhallur S Gjöveraa. 7 júní 2012.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 1257
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 421
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 1191659
Samtals gestir: 83671
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 22:18:30