10.08.2016 10:21
2643. Júpíter ÞH 363. TFJA.
Júpíter ÞH 363 var smíðaður hjá Smedvik Mekanisk Verksted A/S í Tjörvaag í Noregi árið 1978. Hét áður Heröytral og Eros. 821 brl. 3.000 ha. MaK vél (1997) 2.206 Kw. Eigandi var Hraðfrystistöð Þórshafnar h/f á Þórshöfn frá árinu 2004. Skipið var selt Ísfélagi Vestmannaeyja h/f í október árið 2009, sama nafn og númer en heimahöfn skipsins er á Þórshöfn.

Júpíter ÞH 363 við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn. (C) Þórhallur S Gjöveraa. 31 október 2014.

Júpíter ÞH 363 við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn. (C) Þórhallur S Gjöveraa. 31 október 2014.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 609
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 2965
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 1197349
Samtals gestir: 83838
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 03:56:56