23.08.2016 11:19

765. Skeljungur l.

Skeljungur var smíðaður í Arnarvogi í Garðahreppi árið 1963. 27 brl. 87 ha. Volvo Penta díesel vél. Eigandi var olíufélagið Skeljungur h/f í Reykjavík frá 21 júní 1963. Báturinn var lengdur árið 1973. Ný vél (1983) 156 ha. Volvo Penta díesel vél. Var notaður til olíuflutninga þar til hann var tekinn á land til geymslu í Örfirisey 23 mars árið 2003, þar sem hann er enn, og í slæmu ástandi.


Skeljungur í olíuportinu í Örfirisey.                                           (C) Þórhallur S Gjöveraa. 5 ágúst 2016.
Flettingar í dag: 11368
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 1272510
Samtals gestir: 86447
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 14:43:57