31.08.2016 08:59

2774. Kristrún RE 177. TFKE.

Kristrún RE 177 var smíðuð hjá Solstrand Slip & Batbyggeri A/S í Tomrefjord í Noregi árið 1988. Smíðanúmer 53. 765 bt. 1.000 ha. Caterpillar vél, 735 Kw. Hét áður nöfnunum Appak, Eldfisk, Stalbjörn og Staalbjörn. Eigandi skipsins er Fiskkaup h/f í Reykjavík frá árinu 2008.


Kristrún RE 177 við Grandagarð.                                           (C) Þórhallur S Gjöveraa. 30 ágúst 2016.
Flettingar í dag: 787
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 1155
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 1194562
Samtals gestir: 83786
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 08:32:45