02.09.2016 07:53
2040. Þinganes ÁR 25. TFKY.
Þinganes ÁR 25 var smíðað hjá skipasmíðastöð Carnave í Aveiro í Portúgal árið 1991 fyrir Þinganes h/f á Höfn í Hornafirði. Stál 162 brl. 1.000 ha. Deutz vél, 735 Kw. Frá árinu 1999 var skipið í eigu Skinneyjar-Þinganess h/f á Höfn í Hornafirði. Árið 2016 er skipið gert út af S.Þ. í Þorlákshöfn og heitir í dag Þinganes ÁR 25.


Þinganes ÁR 25 í Reykjavíkurhöfn. (C) Þórhallur S Gjöveraa. 11 ágúst 2016.
Þinganes ÁR 25 að koma til löndunar í Reykjavíkurhöfn. (C) Þórhallur S Gjöveraa. 29 ágúst 2016.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 12265
Gestir í dag: 134
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 1273407
Samtals gestir: 86467
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 21:21:33