19.09.2016 09:50
B. v. Jón forseti RE 108. TFME.
Jón forseti RE 108 var smíðaður hjá Cook Welton & Gemmell Ltd í Beverley á Englandi árið 1948 fyrir h/f Alliance í Reykjavík. 675 brl. 1.000 ha. 3 þennslu gufuvél. Smíðanúmer 792. Skipið var selt 11 maí árið 1966, Henriksen & Co Ltd í Hull, hét Larissa H 266. Togarinn var seldur í brotajárn og rifinn árið 1968.





125. Jón forseti RE 108. Ljósm: Jóhann Sveinsson.
Larissa H 266. Ljósmyndari óþekktur.
Jón forseti RE 108. Líkan. (C) Þórhallur S Gjöveraa. 1 júní 2014.
Jón forseti RE 108. Líkan. (C) Þórhallur S Gjöveraa. 8 febrúar 2014.
Jón forseti RE 108. Líkan. (C) Þórhallur S Gjöveraa. 8 febrúar 2014.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 176
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2739
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 2064459
Samtals gestir: 95470
Tölur uppfærðar: 24.11.2025 02:08:51
