25.10.2016 12:28
B. v. Ilivileq GR-2-201. á leið inn Viðeyjarsund.
Ég tók þessa myndasyrpu af Ilivileq þegar hann var á leið inn Viðeyjarsund til löndunar í Sundahöfn. Skipið hét áður Skálaberg RE 7 og var í eigu Brims h/f í Reykjavík, en er nú í eigu Arctic Prime Fisheries í Qaqortoq á Grænlandi og gert þaðan út í dag.






Ilivileq GR-2-201 á leið inn Viðeyjarsund 3 júlí 2016. (C) Þórhallur S Gjöveraa.
Ilivileq GR-2-201. (C) Þórhallur S Gjöveraa.
Ilivileq GR-2-201. (C) Þórhallur S Gjöveraa.
Ilivileq GR-2-201. (C) Þórhallur S Gjöveraa.
Ilivileq GR-2-201. (C) Þórhallur S Gjöveraa.
Ilivileq GR-2-201 við Grandagarð 8 október 2016. (C) Þórhallur S Gjöveraa.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 711
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 578
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1996777
Samtals gestir: 94529
Tölur uppfærðar: 8.10.2025 10:17:16