15.12.2016 13:19
Álsey VE 250. TFOL.
Álsey VE 250 var smíðuð í Faaborg í Danmörku árið 1879. Eik 150 brl. 320 ha. Lister díesel vél. (1943). Eigendur voru Gísli Magnússon og Óskar Gíslason í Vestmannaeyjum. Þeir keyptu skipið frá Færeyjum 10 janúar árið 1943. Skipið var selt til Færeyja og tekið af skrá 24 júlí árið 1951.


Álsey VE 250. (C) Sigurgeir B Halldórsson.
Álsey VE 250 að háfa síld úr nótinni. Ljósmyndari óþekktur.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 965
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 1155
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 1194740
Samtals gestir: 83790
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 08:53:57