09.02.2017 18:15
Von NK 93.
Von NK 93 var smíðuð í Noregi árið 1919. Eik og fura. 26 brl. 60 ha. Finnoy vél. Hét fyrst Von VE 279. Eigendur voru Vigfús Jónsson, Guðmundur Vigfússon, Jón Vigfússon og Ingi Kristmannsson í Vestmannaeyjum frá 1929. Keyptur það ár frá Noregi. Ný vél (1935) 80 ha. Skandía vél. Seldur 15 nóvember 1943, Svavari Víglundssyni í Neskaupstað, hét Von NK 93. Svavar flutti til Hafnarfjarðar árið 1952, sama nafn og númer. Talinn ónýtur og tekinn af skrá og rifinn árið 1955.

Von NK 93 á Norðfirði. (C) Björn Björnsson.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 2787
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 578
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1998853
Samtals gestir: 94554
Tölur uppfærðar: 8.10.2025 20:30:43