20.02.2017 16:47

Togarar í Reykjavíkurhöfn.

Togarar liggja oft um lengri eða skemmri tíma í höfn, þá sérstaklega núna síðustu 2 mánuði á meðan verkfall sjómanna stóð yfir en því er nú lokið. Hér eru nokkrar myndir af viðveru nokkurra togara úr öllum landshlutum í Reykjavíkurhöfn á síðastliðnum árum.


1578. Ottó N Þorláksson RE 203.


1277. Ljósafell SU 70.


1278. Bjartur NK 121.


1977. Júlíus Geirmundsson ÍS 270.


1270. Mánaberg ÓF 42.


1275. Jón Vídalín VE 82.                                                           (C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 779
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 7713
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 2010850
Samtals gestir: 94670
Tölur uppfærðar: 13.10.2025 21:45:00