27.02.2017 18:06

Síldin GK 140. TFJK.

Síldin GK 140 var smíðuð í Lovestoft í Englandi árið 1912. Eik. 88 brl. 150 ha. Avance vél. Hét áður Blinken. Eigandi var Guðmundur Sigurjónsson útgerðarmaður í Hafnarfirði frá 11 nóvember 1935. 30 desember 1940 var skráður eigandi Síldin h/f í Hafnarfirði. Skipið var talið ónýtt og rifið árið 1959.


Síldin GK 140.                                                                                         Ljósmyndari óþekktur.
Flettingar í dag: 194
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 17505
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 1468575
Samtals gestir: 92428
Tölur uppfærðar: 23.8.2025 03:49:28