09.03.2017 17:37

234. Arnar RE 21. TFLL.

Arnar RE 21 var smíðaður í Harstad í Noregi árið 1964 fyrir Búðaklett h/f í Reykjavík. 187 brl. 600 ha. Wichmann díesel vél. Skipið var selt 14 janúar 1969, Skagstrendingi h/f á Skagaströnd, hét Arnar HU 1. Selt 14 mars 1974, Auðbjörgu h/f í Þorlákshöfn, skipið hét Arnar ÁR 55. Selt 19 júlí 1988, Blika h/f á Dalvík, sama nafn og númer. Skipið var selt til Svíþjóðar og tekið af skrá 19 september árið 1988.


Arnar RE 21.                                                                                     (C) Hafsteinn Jóhannsson.


Arnar HU 1 við bryggju á Skagaströnd.                                                    (C) Árni Geir Ingvarsson.
Flettingar í dag: 1291
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2965
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 1198031
Samtals gestir: 83842
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:19:06