12.06.2017 22:01
Hafnarfjarðarhöfn í dag.
Tók þessar myndir í Hafnarfjarðarhöfn í dag. Verið var að gera skipin klár og munu þau halda til veiða í kvöld eða á morgun. Það var fallegt veðrið í dag á höfuðborgarsvæðinu og skipin skörtuðu sínu fegursta, þau gerðu það allavegna í Hafnarfjarðarhöfn nú seinni partinn í dag.

1351. Snæfell EA 310.

1351. Snæfell EA 310.







1351. Snæfell EA 310.
1351. Snæfell EA 310.
Baldvin NC 101.
Baldvin NC 101.
1937. Björgvin EA 311.
1937. Björgvin EA 311.
2182. Baldvin Njálsson GK 400.
1272. Sturla GK 12.
1272. Sturla GK 12. (C) Þórhallur S Gjöveraa. 12 júní 2017.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 1257
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 421
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 1191659
Samtals gestir: 83671
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 22:18:30