31.08.2017 20:05
Baldvin NC 101 á leið inn Eyjafjörð.
Glæsilegt skip Baldvin NC 101. Þarna er skipið á leið inn Eyjafjörðinn, sennilega til löndunar á Akureyri með góðan afla. Haukur Sigtryggur Valdimarsson á Dalvík sendi mér þessar myndir af togaranum um síðustu helgi og ekki seinna vænna en að setja þær inn. Mér leiðist það ekki að birta myndir af fallegum skipum og Baldvin er sannarlega eitt þeirra.



Baldvin NC 101 á Eyjafirði.
Baldvin NC 101 á Eyjafirði.
Baldvin NC 101 á Eyjafirði. (C) Haukur Sigtryggur Valdimarsson.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 1257
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 421
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 1191659
Samtals gestir: 83671
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 22:18:30