01.03.2018 18:47

Reykjavíkurhöfn í blíðunni í dag.

Það var fallegt veðrið í höfuðborginni í dag, það besta í nokkrar vikur. Hafði það á tilfinningunni að vorið væri að koma, en það er bara 1 mars, já bjórdagurinn, mætti alveg skála fyrir honum. Nei, það er langt í vorið ennþá, langi mars eftir. Reykjavíkurhöfn er alltaf falleg. Tók þessar myndir þar í blíðunni í dag.


Sól og blíða í Reykjavíkurhöfn í dag.


Grandagarður.


Akurey AK 10 við bryggju í Örfirisey.


Vesturhöfnin.


Helga María AK 16 og Akurey AK 10 við bryggju í Örfirisey.      (C) Þórhallur S Gjöveraa. 1 mars 2018.
Flettingar í dag: 2697
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 1155
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 1196472
Samtals gestir: 83813
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 22:01:18