22.03.2018 05:50

2890. Akurey AK 10 bíður löndunar í Örfirisey.

Ég tók þessar myndir af Akurey AK 10 í gærmorgun þar sem togarinn bíður löndunar við Granda bryggjuna í Örfirisey. Veit ekki hvað þeir voru að fiska en skipið er talsvert sígið að framan. Fallegt skip Akurey.


2890. Akurey AK 10. TFJH.


2890. Akurey AK 10. TFJH.


2890. Akurey AK 10. TFJH.                                                (C) Þórhallur S Gjöveraa. 21 mars 2018.
Flettingar í dag: 11368
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 1272510
Samtals gestir: 86447
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 14:43:57