23.05.2018 18:37
Markus GR 6-373. OURN.
Grænlenski frystitogarinn Markus GR 6-373 var smíðaður hjá Umoe Sterkoder A/S í Kristianssund í Noregi árið 2003. 3.377 brl. 5.800 Kw, Wartsila Storch 38L. Togarinn er gerður út af Qajaq Trawl A/S í Nuuk á Grænlandi. Hann var búinn að liggja lengi hér í Reykjavíkurhöfn vegna bilunar í gír, en er farinn á veiðar. Ég tók þessa myndasyrpu af honum hér í höfninni um daginn. Sannarlega fallegt skip Markus.









Markus GR 6-373 við Grandagarð. (C) Þórhallur S Gjöveraa. Maí 2018.
Grænlenski frystitogarinn Markus GR 6-373 við Grandagarð. (C) Þórhallur S Gjöveraa.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 12034
Gestir í dag: 127
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 1273176
Samtals gestir: 86460
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 18:28:23