27.05.2018 07:42
23. Baldur EA 12. TFSN.
Nýtt skip til
Dalvíkur
Á fimmtudaginn kom nýtt 102 tonna austur-þýzkt stálskip til
Dalvíkur. Eigandi er Aðalsteinn Loftsson, útgerðarmaður, sem einnig er eigandi
Baldvins Þorvaldssonar og hefur rekið útgerð á Dalvík um margra ára bil, haft
fiskmóttöku og verkað saltfisk og skreið. Viktor Jakobsson sigldi skipinu heim.
Skipstjóri á sildveiðum verður Kristján Jónsson. Ganghraði skipsins var 10
sjómílur á heimsiglingu. Vél skipsins er 400 ha. Mannheim.
Skipið verður með kraftblökk á síldveiðunum.
Dagur. 7 júní 1961.
23. Már GK 55. (C) Tryggvi Sigurðsson.
Már GK 55. Sennilega kominn á endastöð. (C) Tryggvi Sigurðsson.
Smíðaupplýsingar. Haukur Sigtryggur Valdimarsson á Dalvík.