10.07.2018 17:31

1578. Ottó N Þorláksson VE 5. TFAI.

Skuttogarinn Ottó N Þorláksson VE 5 er nú kominn í eigu Ísfélagsins í Vestmannaeyjum. Rauði liturinn á honum kemur bara vel út. Tók þessar myndir af honum í slippnum og í morgun þegar hann var kominn niður. Ottó alltaf fallegur.


1578. Ottó N Þorláksson VE 5 við Bótarbryggjuna í morgun.


Ottó N Þorláksson orðinn rauður að lit.


Nafnið og nýtt skráningarnúmer komið.


1578. Ottó N Þorláksson RE 203 við Grandagarð.                      (C) Myndir. Þórhallur S Gjöveraa.
            Nýtt skip í flota Ísfélagsins
Á þriðjudaginn var gengið frá af­hend­ingu ís­fisk­tog­ar­ans Ottó N. Þor­láks­son­ar til Ísfé­lags Vest­manna­eyja. Skipið mun halda nafni sínu áfram en ein­kenn­is­staf­ir þess verða VE-5.Í til­kynn­ingu frá HB Granda seg­ir að Ottó N. Þor­láks­son hafi verið far­sælt afla­skip, smíðað í Stál­vík í Garðabæ árið 1981. Skip­stjóri þess hef­ur verið Jó­hann­es Ell­ert Ei­ríks­son en hann tók við tog­ar­an­um fyr­ir 24 árum og stýr­ir nú Viðey, nýju skipi HB Granda.

Eyjafréttir. 7 júlí 2018.      

Flettingar í dag: 1257
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 421
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 1191659
Samtals gestir: 83671
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 22:18:30