01.08.2018 13:29
Reykjavíkurhöfn og skipin í morgunsólinni.
Tók þessar myndir af togurum H.B. Granda hf við bryggjuna í Örfirisey í blíðunni í morgun. Það eru Akurey AK 10, Engey RE 1 og Örfirisey RE 4 sem var að koma í land með ágætan afla, enda skipið nokkuð hlaðið. Blanka logn og morgunsólin baðaði höfnina sem skartaði sínu fegursta í morgunsárið.




Akurey AK 10, Engey RE 1 og Örfirisey RE 4 við bryggju í Örfirisey.
2170. Örfirisey RE 4. (C) Þórhallur S Gjöveraa. 1 ágúst 2018.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 965
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 1155
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 1194740
Samtals gestir: 83790
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 08:53:57